Til að tryggja sér sæti þarf að greiða staðfestingargjald eða full greiða námskeið. Þegar búið er að ganga frá staðfestingargjaldi er hægt að hafa samband við skólann til að skipta greiðslum niður í allt að 36 mánuði, en boðið er upp á greiðsludreifingu í gegnum Borgun.
Einnig er hægt að nýta starfsmenntastyrk stéttarfélaga, tilvalið er að hafa samband við sitt stéttarfélag og kynna sér málið betur.
*Innifalið í verði er veglegt burstasett og vörupakki að andvirði 50.000 kr
Takk fyrir skráninguna! þú átt frátekið sæti í 24 klst þar til greiðsla hefur skilað sér.