top of page

Komdu og lærðu hina fullkomnu smokey förðun með Helen Dögg sem hefur verið þekkt um árabil fyrir einstaka færni þegar kemur að smokey förðun og blöndun. Helen fer yfir öll þau ráð sem vert er að vita þegar kemur að smokey förðun og deilir með ykkur sýnum uppáhalds vörum og tólum til að notast við í þessa förðun. Námskeiðið er bæði ætlað ófaglærðum og faglærðum sem vilja bæta við sig kunnáttu.
Boðið verður upp á létta drykki og góða stemmningu.
Föstudaginn 9.Desember frá kl 19:00 - 21:30.

bottom of page