Hefur þú áhuga á því að sækja stutt námskeið í förðun eða hefja nám til þess að verða förðunarfræðingur og læra af fagfólki með mikla reynslu?

Þá er Make-Up Studio Hörpu Kára staðurinn fyrir þig.

647A5196-Edit.jpg
 

 Í Make-Up Studio Hörpu Kára er lögð áhersla á faglega kennslu og allir kennarar sem koma að náminu hafa framúrskarandi reynslu á sínu sviði. Harpa hefur starfað sem förðunarfræðingur í meira en áratug og hefur aflað sér mikla reynslu og þekkingu í sínu fagi. Hún er álitin meðal fremstu förðunarfræðinga landsins. Harpa er fyrrum skólastjóri Mood makeup school og hefur starfað við kennslu til fjölda ára samhliða öðrum verkefnum.

um Hörpu