Til að tryggja sér sæti þarf að greiða staðfestingargjald eða full greiða námskeið. Þegar búið er að ganga frá staðfestingargjaldi er hægt að hafa samband við skólann til að skipta greiðslum niður í allt að 36 mánuði, en boðið er upp á greiðsludreifingu í gegnum Borgun.